AskPhoto.is
Áskell Þórisson
Stórir fossar heilla mig ekkert sérstaklega og enn síður vatnsmiklar ár eða fljót. Mér finnst hins vegar krafturinn í vatni sem seitlar yfir klett eða stein afar magnað náttúrufyrirbæri.
VLangar þig í þessa mynd?
Heildarstærð er 20×20.
Sjálf ljósmyndin er 15×15.
Álrammi og glampafrítt gler.
Smelltu hér til að sjá verð og hvernig á að borga fyrir myndina.