AskPhoto.is

Áskell Þórisson

Þegar nærmyndir eiga í hlut koma oft fram litir sem maður sér ekki annars. Fólk með frjótt ímyndunarafl sér ýmiskonar myndir birtast. Hvað sérð þú í þessum kuldalega klaka?

 

Langar þig í þessa mynd?
Heildarstærð er 20×20.
Sjálf ljósmyndin er 15×15.
Álrammi og glampafrítt gler.
Smelltu hér til að sjá verð og hvernig á að borga fyrir myndina.

 

Það getur verið gaman að raða saman myndum  eftir efni og litatónum.  Ég nota eingöngu glampafrítt gler og mjög góða álramma.