AskPhoto.is
Áskell Þórisson
Dropi í nærmynd. Örfáum sekúndubrotum eftir að ég tók myndina féll dropinn niður í fjörusand – og nýr dropi tók að myndast. Þarna var hvorki spurt um dag- eða næturvinnu.
Langar þig í þessa mynd?
Heildarstærð er 20×20.
Sjálf ljósmyndin er 15×15.
Álrammi og glampafrítt gler.
Smelltu hér til að sjá verð og hvernig á að borga fyrir myndina.